Stoðsvið

Fjármálasvið

Fjármálasvið miðlar fjármagni með arðbærum og skilvirkum hætti innan Arion banka og sér til þess að lausafjárstaða bankans sé ávallt í samræmi við kröfur stjórnar og eftirlitsaðila.

Nánar

Lögfræðisvið

Á lögfræðisviði er lögð áhersla á sjálfstæða lögfræðiráðgjöf, vandaða skjalagerð og faglega innheimtu krafna. 

Nánar

Skrifstofa bankastjóra

Undir skrifstofu bankastjóra falla meðal annars, fyrir utan bankastjóra sjálfan, aðstoðarmenn/ritarar, sérfræðingar í viðskiptaþróun, forsvarsmaður Arion banka í nýsköpun, persónuverndarfulltrúi og umboðsmaður viðskiptavina.

Nánar

Upplýsingatæknisvið

Sviðið samanstendur af þremur deildum: Hugbúnaðarþróun, tæknistjórn og verkefnastofu. Jafnframt heyrir viðskiptaumsjón undir framkvæmdastjóra sviðsins.

Nánar