Innra eftirlit

Áhættustýringarsvið

Áhættustýringarsvið bankans er sjálfstæð stjórnunareining og ber ábyrgð gagnvart bankastjóra.

Nánar

Innri endurskoðun

Innri endurskoðandi er skipaður af stjórn og heyrir beint undir hana. Stjórn setur innri endurskoðanda erindisbréf sem skilgreinir ábyrgð og umfang vinnu hans.

Nánar

Persónuvernd

Árið 2017 hóf bankinn að innleiða persónuverndarreglugerð Evrópuþingsins og Evrópuráðsins (ESB) nr. 2016/79 (pvrg.) sem kom til framkvæmda í Evrópu 25. maí 2018.

Nánar

Regluvarsla 

Regluvarsla er sjálfstæð stjórnunareining sem heyrir undir bankastjóra og starfar samkvæmt erindisbréfi frá stjórn.

Nánar

Umboðsmaður viðskiptavina

Umboðsmaður viðskiptavina er skipaður af og heyrir beint undir bankastjóra.

Nánar