Dótturfélög

Stefnir

Stefnir hf. er stærsta sjóðastýringarfyrirtæki landsins með um 331 milljarð króna í virkri stýringu. Félagið er að fullu í eigu Arion banka og tengdra félaga og starfsstöðvar félagsins eru í höfuðstöðvum bankans.

Nánar

Valitor

Valitor auðveldar kaup og sölu. Fyrirtækið fjarlægir flækjur úr greiðslumiðlun með eigin tækni, lausnum og viðurkenndri þjónustu til þess að kaupmenn geti einbeitt sér að sínum viðskiptum.

Nánar

Vörður

Vörður tryggingar hf. er alhliða vátryggingafélag sem býður hagkvæmar tryggingalausnir á samkeppnishæfu verði fyrir einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki.

Nánar