Eva Cederbalk

Ávarp stjórnarformanns

Árið 2018 var mikilvægt ár í sögu Arion banka. Um árabil hefur verið unnið að uppbyggingu bankans eftir það áfall sem reið yfir íslensk fjármálakerfi og samfélag fyrir um 10 árum. Frá upphafi var markmiðið að byggja upp góðan banka sem þjónar sínum viðskiptavinum vel og er í fararbroddi í íslensku fjármálakerfi og efnahagslífi.

Lesa ávarp stjórnarformanns

Höskuldur H. Ólafsson

Ávarp bankastjóra

Afkoma Arion banka á árinu 2018 var undir væntingum. Engu að síður var jákvæð þróun í grunnstarfsemi bankans, svo sem í vaxtatekjum og tekjum af tryggingum. Neikvæð þróun fjarmagnstekna, m.a. vegna þróunar á verðbréfamörkuðum og hræringa í flugrekstri, hafði hins vegar neikvæð áhrif á afkomu ársins, sem nam 7,8 milljörðum króna og arðsemi eigin fjár var 3,7%.

Lesa ávarp bankastjóra

Lykiltölur

Hagnaður

7,8

milljarðar króna

Rekstrartekjur

46,2

milljarðar króna

Eigið fé

201

milljarður króna

Heildareignir

1.164

milljarðar króna

Arðsemi eiginfjár

3,7%

Eiginfjárhlutfall

22,0%

M-natura (1).png

Samfélagsábyrgð

Arion banki er fjárhagslega sterkur banki sem veitir alhliða fjármálaþjónustu til fyrirtækja og einstaklinga með það að markmiði að skapa verðmæti til framtíðar, viðskiptavinum, hluthöfum, samstarfsaðilum og samfélaginu öllu til góða.

Nánar

Við erum í forystu
í stafrænni þjónustu

85%

aukning á greiðslumötum,
þar af 92% rafrænt

51%

íbúðalána fara í
gegnum stafrænt ferli

125%

aukning á stafrænni sölu
á milli ára

45%

kreditkortaumsókna
eru nú rafrænar

20%

aukning
bílalána

20.000

fjarfundir
með viðskiptavinum

20%

fjölgun notenda
í appinu

97%

þjónustusnertinga
eru rafrænar

43.600

notendur að appi
Einkaklúbbsins

Helstu fréttir ársins

12. janúar 2018

Núlán - ný rafræn lán til viðskiptavina á betri kjörum

Í dag kynnir Arion banki til sögunnar Núlán, nýja tegund lána sem hægt er að sækja um með rafrænum hætti á vef bankans. Umsókn lánanna, undirritun lánasamnings og fylgiskjala er með rafrænum hætti sem gerir mögulegt að samþykkja og greiða lánin út til umsækjanda innan örfárra mínútna, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

16. janúar 2018

Ingi Steinar Ellertsson er nýr svæðisstjóri á Norður- og Austurlandi

Ingi Steinar Ellertsson hefur verið ráðinn svæðisstjóri Arion banka á Norður- og Austurlandi. Hann mun jafnframt gegna stöðu útibússtjóra á Akureyri. Ingi tekur við starfinu af Guðmundi Ólafssyni sem á sama tíma tekur við nýju starfi forstöðumanns þjónustustýringar fyrirtækja á viðskiptabankasviði.

26. janúar 2018

Allt að 12 mánaða dreifing reikninga í Arion appinu

Arion banki kynnir í dag nýjung á sviði greiðsludreifingar. Viðskiptavinir bankans geta nú með einföldum hætti, í Arion appinu og netbankanum, dreift einstaka reikningum í allt að tólf mánuði á kreditkort. Þannig geta viðskiptavinir t.d. dreift tryggingagreiðslum, afborgunum námslána eða öðrum stórum greiðslum án þess að skrá sig í greiðsluþjónustu eða semja við kröfuhafann.

05. febrúar 2018

Opið fyrir umsóknir í Startup Reykjavik

Nú er opið fyrir fyrir umsóknir í Startup Reykjavik. Leitað er eftir öflugum teymum með nýjar lausnir á sviði tækni og skapandi greina sem ætlaðar eru alþjóðamarkaði.

14. febrúar 2018

Tilkynning um sölu hluta í Arion banka

Arion banki hf. (“Arion banki”) og Kaupþing ehf. (“Kaupþing”) tilkynna í dag um sölu á hlutum í Arion banka gegnum dótturfélag Kaupþings Kaupskil ehf. Kaupendur eru fjöldi sjóða í rekstri fjögurra innlendra sjóðastýringarfyrirtækja ásamt tveimur af erlendu hluthöfum bankans, Trinity Investments (Attestor Capital LLP) og Goldman Sachs.

15. febrúar 2018

Arion banki samþykkir að kaupa 9,5% hlut í bankanum

Arion banki hf. hefur samþykkt tilboð Kaupskila ehf., dótturfélags Kaupþings ehf., um að bankinn kaupi af Kaupskilum 9,5% af útgefnu hlutafé í Arion banka.

23. febrúar 2018

Arion banki tekur yfir allar helstu eignir United Silicon

Samkomulag hefur náðst á milli skiptastjóra þrotabús United Silicon og Arion banka um að bankinn fái að ganga að sínum veðum og taka yfir allar helstu eignir félagsins.

01. mars 2018

Skýrslur Arion banka fyrir árið 2017

​Arion banki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2017. Skýrslurnar eru á rafrænu formi og því aðeins aðgengilegar á vef bankans. Áður hafði ársreikningur Arion banka fyrir árið 2017 verið gerður aðgengilegur, einnig á vef bankans.

12. mars 2018

Konur í nýsköpun #EngarHindranir

Næstkomandi fimmtudag standa Startup Reykjavík, Ungar athafnakonur og Women Tech Iceland fyrir viðburðinum Konur í nýsköpun #EngarHindranir. Viðburðurinn stendur á milli kl. 15 og 17 í Marshall húsinu og er haldinn í samstarfi við Sendiráð Banaríkjanna í Reykjavík og Crowberry Capital.

15. mars 2018

Aðalfundur Arion banka 2018

Aðalfundur Arion banka 2018 var haldinn í dag, fimmtudaginn 15. mars, í höfuðstöðvum bankans í Borgartúni. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem ársreikningur bankans var samþykktur.

06. apríl 2018

Viðskiptavinir varaðir við svikapóstum

​Arion banki varar við svikapóstum sem að undanförnu hafa verið sendir út í nafni Valitor, Kreditkorta og fleiri aðila. Efni póstanna er fölsk tilkynning um að korti viðtakanda hafi verið lokað og til þess að opna það aftur þurfi að gefa upp kortaupplýsingar.

11. apríl 2018

Arion banki er fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Arion banki hlaut í gær viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Iða Brá Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Arion banka, veitti viðurkenningunni móttöku.

18. apríl 2018

Ný hagspá greiningardeildar var kynnt í morgun

Greiningardeild Arion banka kynnti í morgun nýja hagspá á vel sóttum fundi í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19.

02. maí 2018

Orlofsfé greitt út 11. maí

Orlofsfé viðskiptavina verður greitt út af sérstökum orlofsreikningum inn á skráða ráðstöfunarreikninga föstudaginn 11. maí. Síðasti dagur fyrir innborganir eða leiðréttingar á orlofsreikningum er miðvikudagurinn 9. maí.

04. maí 2018

Arion banki tilnefndur til þekkingarverðlaunanna 2018

Félag viðskipta- og hagfræðinga (FVH) stóð fyrir Þekkingardeginum nýverið. Á dagskránni voru ýmis áhugaverð erindi tengd þekkingu og verðmætum. Þekkingarverðlaunin 2018 voru afhent af forseta Íslands, en Arion banki, ásamt fyrirtækjunum HB Granda, Skaginn 3X og Vísir hf., var tilnefndur til verðlaunanna í ár.

17. maí 2018

Arion banki hyggur á skráningu á Íslandi og í Svíþjóð

Arion banki, sem er íslenskur alhliða banki, tilkynnir hér með að hann hyggist efna til frumútboðs á hlutabréfum í bankanum. Jafnframt er ætlunin að skrá hlutabréf í bankanum í kauphöll á Íslandi og í Svíþjóð.

31. maí 2018

Arion banki birtir lýsingu og verðbil í væntanlegu frumútboði

Arion banki, sem er íslenskur alhliða banki, hefur birt lýsingu og upplýsingar um það verðbil sem ákveðið hefur verið í frumútboði á hlutabréfum í bankanum. Frekari upplýsingar er að finna á vef Arion banka, www.arionbanki.is/IPO.

05. júní 2018

Útskrift vottaðra fjármálaráðgjafa

Þann 24. maí fór fram útskrift úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa en þá útskrifuðust 22 aðilar úr náminu, þar af 8 starfsmenn Arion banka. Eftir þessa útskrift eru 65 vottaðir fjármálaráðgjafar í starfi hjá Arion banka.

15. júní 2018

Hlutabréf Arion banka tekin til viðskipta

Í dag klukkan 9:30 voru hlutabréf í Arion banka tekin til viðskipta hjá Nasdaq Iceland. Samtímis voru SDR (Swedish Depository Receipts) tekin til viðskipta hjá Nasdaq Stockholm.

05. júlí 2018

Hringbraut fjallar um umhverfismál Arion banka

Umhverfismál hafa verið ofarlega á baugi hjá okkur í Arion banka undanfarin ár og fengu þau aukið vægi þegar bankinn undirritaði loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar í nóvember 2015.

06. júlí 2018

Helmings afsláttur af lántökugjöldum við fjármögnun vistvænna bíla

Bílafjármögnun Arion banka býður nú 50% afslátt af lántökugjöldum við fjármögnun vistvænna bíla.

17. júlí 2018

Standard & Poor’s staðfestir lánshæfismat Arion banka, BBB+ með stöðugum horfum

Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor’s hefur staðfest langtíma lánshæfismat Arion banka, BBB+ með stöðugum horfum

26. júlí 2018

Arion banki birtir afkomu fyrstu sex mánaða ársins 2018 fimmtudaginn 2. ágúst

Arion banki birtir afkomu fyrstu sex mánaða ársins 2018 fimmtudaginn 2. ágúst næstkomandi eftir lokun markaða.

10. ágúst 2018

Búist er við yfir 2.000 þátttakendum á Arion banka mótinu í fótbolta

Gera má ráð fyrir rúmlega 2.000 þátttakendum í yfir 400 liðum á Arion banka mótinu í fótbolta sem haldið verður um helgina, 11.-12. ágúst, á félagssvæði Víkings í Fossvogi. Er þetta í níunda sinn sem mótið er haldið.

04. september 2018

Verum plastlaus í september

Árvekniátakið Plastlaus september fer nú fram í annað sinn. Tilgangur átaksins er að vekja neytendur til umhugsunar um skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti.

05. september 2018

John Madden hættir í stjórn Arion banka

John Madden, framkvæmdastjóri hjá Kaupþingi, hefur í dag sagt sig úr stjórn Arion banka. Síðar í dag fer fram aukahluthafafundur bankans og er kjör nýs stjórnarmanns á dagskrá þar sem Benedikt Gíslason, fyrrverandi stjórnarmaður hjá Kaupþingi, er einn í framboði.

05. september 2018

Nýr stjórnarmaður hjá Arion banka

Á hluthafafundi Arion banka sem fram fór miðvikudaginn 5. september var Benedikt Gíslason kjörinn nýr stjórnarmaður. Stjórn Arion banka skipa nú: Eva Cederbalk, formaður, Brynjólfur Bjarnason, varaformaður, Herdís Dröfn Fjeldsted, Måns Höglund, Steinunn Kristín Þórðardóttir og Benedikt Gíslason.

10. september 2018

Startup Reykjavík valinn besti viðskiptahraðallinn á Íslandi

Á verðlaunaafhendingu Nordic Startup Awards sem fram fór í gær voru íslenskir frumkvöðlar verðlaunaðir. Sigurvegarnir munu keppa fyrir hönd Íslands á lokakvöldi Nordic Startup Awards sem fram fer í Kaupmannahöfn þann 30. október.

14. september 2018

Vegna vinnu við tölvukerfi Reiknistofu bankanna um helgina

Um helgina mun fara fram umfangsmikil vinna hjá Reiknistofu bankanna og Íslandsbanka vegna innleiðingar nýs tölvukerfis hjá Íslandsbanka.

21. september 2018

Morgunverðarfundur um stöðu félagslegra framfara

Hver er staða Íslands í samfélagi þjóðanna þegar kemur að því sem skiptir tilveru fólks mestu máli svo sem góðu aðgengi að menntun, heilbrigðisþjónustu og hagkvæmu húsnæði í frjálsu, öruggu og jöfnu samfélagi?

27. september 2018

Arion banki er í 1. sæti yfir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri

Arion banki er efstur á blaði yfir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri á nýjum lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar sem birtur var í Viðskiptablaðinu í dag. Á listanum eru þau fyrirtæki sem þykja standa upp úr á Íslandi og eru þar með öðrum til fyrirmyndar í rekstri.

05. október 2018

Let´s talk about pension funds – fræðsla um lífeyrismál á ensku

Líflegar umræður sköpuðust á fundinum Let´s talk about pensioin funds sem Arion banki og Vera Center stóðu sameiginlega fyrir í Kringlunni í gærkvöldi. Fundurinn var sérstaklega ætlaður erlendu fólki sem starfar hér á landi og vill þekkja réttindi sín og skyldur í lífeyrismálum.

12. október 2018

Arion banki hættir sölu tékkhefta og bankaávísana 1. nóvember

Arion banki mun hætta sölu tékkhefta og bankaávísana 1. nóvember næstkomandi en mun þó taka við þeim ávísunum sem eru útistandandi fram til 1. maí 2019.

24. október 2018

Kvennafrídagur - skert þjónusta eftir 14:55

Í dag, miðvikudag 24. október, er hinn árlegi kvennafrídagur og mun fjöldi kvenna leggja niður störf kl. 14.55. Gera má ráð fyrir að það hafa áhrif á þjónustu í útibúum og þjónustuveri bankans.

29. október 2018

Hagspá fyrir árin 2018-2021: Sett í lága drifið

Greiningardeild Arion banka kynnti í dag nýja hagspá fyrir árin 2018-2021, undir yfirskriftinni Sett í lága drifið.

31. október 2018

Afkoma Arion banka á þriðja ársfjórðungi 2018

Hagnaður samstæðu Arion banka á þriðja ársfjórðungi 2018 nam 1,1 milljarði króna samanborið við 0,1 milljarðs króna tap á sama tímabili 2017. Arðsemi eigin fjár var 2,3% á þriðja ársfjórðungi samanborið við neikvæða arðsemi upp á 0,2% á sama tímabili árið 2017.

14. nóvember 2018

Eftir kúnstarinnar reglum - opnun listasýningar í höfuðstöðvum Arion banka

Laugardaginn 17. nóvember verður opnuð listasýningin Eftir kúnstarinnar reglum í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19. Sýningin hefst kl. 13:30 á fyrirlestri Aldísar Arnardóttur listfræðings sem hún nefnir Sögumenn endurminninga og ævintýraheima.

15. nóvember 2018

Arion banki semur við Citigroup Global Markets Limited (Citi) um ráðgjöf við fyrirhugaða sölu hlutafjár í Valitor

Arion banki hefur samið við Citi um ráðgjöf vegna fyrirhugaðra breytinga á eignarhaldi Valitor, dótturfélagi Arion banka, sem gætu falið í sér sölu á meirihluta hlutafjár eða öllu hlutafé í Valitor.

27. nóvember 2018

Sigríður Guðmundsdóttir ráðin innri endurskoðandi Arion banka

Sigríður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin af stjórn Arion banka sem innri endurskoðandi bankans og mun hún hefja störf fljótlega á nýju ári.

04. desember 2018

Greiningardeild Arion banka birtir þrjár athyglisverðar greiningar á sjávarútveginum

Arion banki var einn af aðal styrktaraðilum Sjávarútvegsráðstefnunnar í ár sem haldin var í Hörpu 15. og 16. nóvember. Greiningardeild bankans hefur í kjölfar ráðstefnunnar birt þrjá athyglisverða markaðspunkta með greiningum á sjávarútveginum.

05. desember 2018

Nýr vefur Frjálsa lífeyrissjóðsins

Í gær fór í loftið nýr og endurbættur vefur Frjálsa lífeyrissjóðsins. Við hönnun vefsins var leitast við að einfalda framsetningu efnis og bæta aðgengi og leiðir að lykilvörum með þarfir notenda að leiðarljósi.

13. desember 2018

Arion banki er markaðsfyrirtæki ársins

Arion banki er markaðsfyrirtæki ársins 2018. Eliza Jean Reid, forsetafrú, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Auk Arion banka voru Nova, Nox Medical og Dominos tilnefnd til verðlaunanna í ár.

17. desember 2018

Arion banki hlýtur tvenn alþjóðleg verðlaun fyrir stafrænar lausnir

Arion banki hlaut tvenn verðlaun á alþjóðlegu verðlaunahátíðinni, Banking Technology Awards, sem haldin var í nítjánda sinn sl. fimmtudag.

12. janúar 2018

Heildstæð upplifun um mánaðamót

Arion banki hefur unnið að því að bæta enn frekar upplifun viðskiptavina þegar framkvæmdar eru mánaðarlegar aðgerðir á borð við að greiða reikninga, ráðstafa lausafé, jafna útgjaldatoppa o.s.frv. Markmiðið er að auka yfirsýn viðskiptavina yfir eigin fjármál og hvetja til sparnaðar en einnig að auðvelda dreifingu reikninga þegar þörf er á.

15. janúar 2018

Upplýsingar um viðskiptavini uppfærðar

Starfsfólk Arion banka vinnur nú að því að uppfæra grunnupplýsingar, s.s. heimilisfang, netfang og símanúmer, um viðskiptavini bankans. Þetta er gert í kjölfar nýlegra lagabreytinga þar sem gerðar eru auknar kröfur til fjármálafyrirtækja varðandi þekkingu þeirra á viðskiptavinum sínum. Uppfærslur sem þessar verða framvegis gerðar með reglubundnum hætti.

23. janúar 2018

Tímabundið þjónusturof á stafrænum lausnum

Á milli klukkan 20 og 22 í kvöld verður gerð uppfærsla á þjónustum sem tengjast stafrænum lausnum á vef Arion banka. Á þeim tíma má því búast við tímabundnu þjónusturofi sem haft getur áhrif á eftirfarandi:

01. febrúar 2018

Ný og þægilegri leið til fjármögnunar bílakaupa

Arion banki hefur kynnt til sögunnar nýja tegund fjármögnunar til bílakaupa. Um er að ræða enn þægilegri leið til bílakaupa og fjármögnunar en áður hefur þekkst.

12. febrúar 2018

Ákvörðun hluthafafundar um breytingu á samþykktum og ákvörðun um skilyrta arðgreiðslu

Á hluthafafundi Arion banka hf. sem fram fór í dag 12. febrúar 2018 var ákveðið að taka upp í samþykktir bankans tímabundna heimild til handa stjórn bankans til að kaupa til baka hlutabréf útgefin af bankanum. Jafnframt samþykkti hluthafafundur tillögu stjórnar bankans um skilyrta arðgreiðslu til hluthafa bankans.

14. febrúar 2018

Afkoma Arion banka árið 2017

Hagnaður samstæðu Arion banka á árinu 2017 nam 14,4 milljörðum króna samanborið við 21,7 milljarða króna árið 2016. Arðsemi eigin fjár var 6,6% en var 10,5% á árinu 2016.

22. febrúar 2018

Kynningarfundur um hluthafasamkomulag og kauprétt í sprotafyrirtækjum

Föstudaginn 23. febrúar stendur Startup Reykjavík fyrir kynningarfundi í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19. Á fundinum verður fjallað um hluthafasamkomulag, kauprétti og ráðningu nýrra starfsmanna í sprotafyrirtækjum sem allt eru viðfangsefni sem oft vefjast fyrir sprotafyrirtækjum. Fundurinn hefst kl. 12:00 og stendur til kl. 13:30.

26. febrúar 2018

Breytingar á hluthafahópi Arion banka

Viðskipti með hlutabréf í Arion banka hf. sem tilkynnt var um í þarsíðustu viku hafa gengið í gegn. Kaupskil ehf. hafa keypt 13% hlut ríkisins í Arion banka og er íslenska ríkið því farið úr hluthafahópi bankans.

08. mars 2018

Breytingar á útibúaneti – þægilegri og aðgengilegri bankaþjónusta

Með tilkomu nýrra stafrænna þjónustuleiða eru að verða miklar breytingar á því hvar, hvenær og hvernig viðskiptavinir kjósa að sinna sínum fjármálum. Á næstu vikum og mánuðum mun Arion banki ráðast í breytingar á útibúaneti bankans til að aðlaga það að þessum nýju þjónustuleiðum sem allar miða að því að gera þjónustu bankans aðgengilegri og þægilegri fyrir viðskiptavini.

13. mars 2018

Arion banki gefur út skuldabréf í evrum

Arion banki gaf í dag út skuldabréf til fimm ára að upphæð 300 milljónir evra eða sem nemur rúmum 37 milljörðum íslenskra króna. Umframeftirspurn var eftir skuldabréfunum en í heild bárust tilboð frá ríflega 40 fjárfestum fyrir um 375 milljónir evra.

22. mars 2018

Viðskiptavinir Arion banka gáfu öndunarnema og gegnumlýsingartæki

Barnaspítali Hringsins fékk í dag 16 nýja öndunarnema og tvö gegnumlýsingartæki að gjöf frá viðskiptavinum Arion banka. Gjafirnar, sem eru að verðmæti á þriðju milljón króna, munu að sögn starfsfólks og stjórnenda spítalans nýtast afar vel. Öndunarnemarnir nýtast m.a. við umönnun fyrirbura sem nálgast útskrift en einnig nýbura með sértæk vandamál og fyrirbura sem sækja sérhæft eftirlit til spítalans. Gegnumlýsingartæki eru einkum notuð við uppsetningu æðaleggja.

10. apríl 2018

238 umsóknir bárust í Startup Reykjavik

Umsóknarfresti í Startup Reykjavik lauk þann 8. apríl sl. Að þessu sinni bárust 238 umsóknir sem er 70% fleiri en árið 2017. Tíu fyrirtæki verða valin til þátttöku en miðað er við að þau hafi verið valin ekki seinna en fyrstu vikuna í maí. Að þessu sinni verða því einungis 4% þeirra fyrirtækja sem sóttu um valin til þátttöku. Erlendar umsóknir hafa aldrei verið fleiri en en nú og er hlutfall innlendra og erlendra umsókna nú í fyrsta sinn nokkurn veginn jafnt.

12. apríl 2018

Kristbjörg Héðinsdóttir nýr svæðisstjóri á höfuðborgarsvæðinu

Kristbjörg Héðinsdóttir hefur verið ráðin í starf svæðisstjóra á höfuðborgarsvæðinu. Kristbjörg hefur undanfarna mánuði gegnt stöðu útibússtjóra í Borgartúni og mun gegna þeirri stöðu áfram samhliða starfi svæðisstjóra.

20. apríl 2018

Lífeyrisráðgjöf flyst í höfuðstöðvar Arion banka

​Arion banki sér um vörslu og daglegan rekstur Frjálsa lífeyrissjóðsins, Lífeyrisauka, EFÍA, Lífeyrissjóðs Rangæinga og LSBÍ. Útgreiðsluráðgjöf og öll lífeyrisráðgjöf að lánaráðgjöf undanskilinni, fer frá og með 20. apríl fram hjá lífeyrisráðgjöfum í höfuðstöðvum bankans, Borgartúni 19.

02. maí 2018

Afkoma Arion banka á fyrstu þremur mánuðum ársins 2018

Hagnaður samstæðu Arion banka á fyrstu þremur mánuðum ársins 2018 nam 1,9 milljörðum króna samanborið við 3,4 milljarða króna á sama tímabili 2017. Arðsemi eigin fjár var 3,6% samanborið við 6,3% fyrir sama tímabil árið 2017.

11. maí 2018

Arion banki fær alþjóðleg verðlaun fyrir byltingarkennda nýjung í stafrænni þjónustu

Arion banki hlaut í gær verðlaun fagtímaritsins Retail Banker International fyrir byltingarkenndustu nýjung í bankaþjónustu á árinu (e. Most Disruptive Innovation of the Year).

18. maí 2018

Aðsókn í viðskiptahraðalinn Startup Reykjavik aldrei verið meiri

​Viðskiptahraðallinn Startup Reykjavík fer nú af stað í sjöunda sinn í samstarfi Arion banka og Icelandic Startups. Hraðallinn hefur fest sig í sessi sem eftirsóttur vettvangur fyrir sprotafyrirtæki sem vilja þróa áfram viðskiptahugmyndir sínar og hraða vexti undir leiðsögn sérfræðinga. Lögð er áhersla á að ná til öflugra teyma með nýjar lausnir á sviði tækni og skapandi greinda, ætlaðar alþjóðamarkaði. Umsóknum í hraðalinn fjölgaði um 45% frá síðasta ári, en alls bárust 270 umsóknir í ár. Athygli vekur að umsóknir erlendis frá eru um helmingur umsókna.

05. júní 2018

Elsa Guðrún Jónsdóttir er nýr útibússtjóri í Fjallabyggð

Elsa Guðrún Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf útibússtjóra Arion banka í Fjallabyggð. Hún tekur við starfinu af Oddgeiri Reynissyni sem verið hefur útibússtjóri bankans frá árinu 2015.

12. júní 2018

Arion banki bakhjarl Ferðafélags Íslands

Arion banki verður aðalsamstarfsaðili og bakhjarl Ferðafélags Íslands (FÍ) næstu þrjú árin. Þetta kemur fram í samstarfssamningi bankans og FÍ sem undirritaður var á dögunum.

21. júní 2018

Opnir viðburðir Startup Reykjavik í sumar

Viðskiptahraðallinn Startup Reykjavík er nú kominn í gang og líkt og síðustu ár fer starfsemin fram í Borgartúni 20. Teymin eru nú á sinni annarri viku og hafa fundir með mentorum einkennt starfið þessa vikuna.

05. júlí 2018

Arion banki fær hæstu einkunn fyrir jafnréttismál

Arion banki skorar hæst allra skráðra fyrirtækja á Íslandi þegar kemur að jafnrétti samkvæmt vísitölu fyrirtækisins Gemmaq en bankinn fær þar fullt hús stiga. Bankinn skorar jafnframt hæst í samanburði við önnur fyrirtæki á markaði á Norðurlöndunum (Nasdaq Nordic og Oslo Börs).

13. júlí 2018

Arion banki valinn besti fjárfestingarbankinn á Íslandi

Alþjóðlega fjármálatímaritið Euromoney hefur valið Arion banka besta fjárfestingarbankann á Íslandi árið 2018. Niðurstaðan var tilkynnt við hátíðlega athöfn í London fyrr í vikunni.

23. júlí 2018

Í tilefni skýrslu Verdicta um ávöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins

Í skýrslu Verdicta, um 20 ára raunávöxtun samtryggingardeilda lífeyrissjóða, sem boðin hefur verið til sölu að undanförnu, eru birtar tölur um ávöxtun samtryggingardeildar Frjálsa lífeyrissjóðsins.

02. ágúst 2018

Afkoma Arion banka á öðrum ársfjórðungi ársins 2018

Arion banki var skráður á aðalmarkaði Nasdaq Iceland og Nasdaq Stockholm þann 15. júní sl., í kjölfar almenns útboðs, þar sem 28,7% hlutur var seldur.

14. ágúst 2018

Hluthafafundur í Arion banka hf. 5. september 2018

Hluthafafundur í Arion banka hf. verður haldinn í höfuðstöðvum bankans að Borgartúni 19, 105 Reykjavík, þann 5. september 2018, kl. 16:00.

05. september 2018

Arion banki fær verðlaun fyrir besta nýsköpunarhraðalinn

Við hjá Arion banka höfum einsett okkur að vera fremst í stafrænni bankaþjónustu hér á landi og aðferðafræðin sem við notum til þess að þróa stafrænar vörur og þjónustu köllum við stafræna framtíð. Arion banki hlaut nýverið fyrstu verðlaun BAI Global Innovation Awards fyrir þessa aðferðafræði þar sem keppt var um besta nýsköpunarhraðalinn.

05. september 2018

Breytingar á verðskrá taka gildi 6. september

Breytingar á verðskrá Arion banka munu taka gildi fimmtudaginn 6. september. Breytingarnar felast fyrst og fremst í einföldun verðskrárinnar en hún hefur verið stytt um helming í blaðsíðum talið, jafnframt hefur gjaldskrá Kreditkorta verið sameinuð verðskrá bankans til einföldunar.

05. september 2018

Niðurstaða hluthafafundar Arion banka 5. september 2018

Eftirfarandi er niðurstaða hluthafafundar Arion banka sem fram fór í höfuðstöðvum bankans, Borgartúni 19, klukkan 16:00 þann 5. september:

13. september 2018

Arion banki varar við svikapóstum

Að undanförnu hefur orðið vart við tilraunir óprúttinna aðila til að komast yfir fjárhagsupplýsingar neytenda. Dæmi eru um að fólk hafi fengið póst sem lítur út fyrir að vera frá Netflix en er í raun frá aðilum sem vilja komast yfir greiðsluupplýsingar fólks.

18. september 2018

Breytingar á útibúaneti Arion banka

Þann 7. október mun Arion banki opna nýtt útibú í Garðabæ og í nóvember opnum við aftur eftir breytingar í Vesturbæ Reykjavíkur. Útibúið í Garðabæ verður á nýjum stað í Hagkaupum við Litlatún en í Vesturbæ verður útibú bankans áfram í húsnæði Hótel Sögu sem er nýuppgert.

25. september 2018

Ferðamannalandið Ísland: Mjúk lending eða magalending?

Greiningardeild Arion banka kynnti á fundi í Arion banka í morgun niðurstöður greiningar á ferðaþjónustunni undir yfirskriftinni Ferðamannalandið Ísland: Mjúk- eða magalending?

27. september 2018

Vegna umfjöllunar um söluferli á eignarhlut í BG12 í Bakkavör Group

Með vísan til fjölmiðlaumfjöllunar undanfarna daga um málefni Bakkvarar Group vill Arion banki taka fram að bankinn lítur svo á að í hvívetna hafi verið staðið með eðlilegum og faglegum hætti að framkvæmd á söluferli á eignarhlut í BG12 í Bakkavör Group og hafnar bankinn alfarið vangaveltum um annað.

05. október 2018

Útibú Arion banka í Garðabæ opnar við Litlatún á morgun

Á morgun, 6. október kl. 10.00, opnar útibú Arion banka í Garðabæ í Hagkaupum við Litlatún. Í útibúinu verður lögð áhersla á góða þjónustu, aðstoð og kennslu í stafrænum þjónustuleiðum bankans.

18. október 2018

Arion banki fær heimild til að nota jafnlaunamerkið

Arion banki hefur fyrstur íslenskra banka fengið heimild til að nota jafnlaunamerki velferðarráðuneytisins eftir að bankinn fékk vottun frá faggildum vottunaraðila, BSI á Íslandi.

25. október 2018

Rúnar Magni nýr framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Arion banka

Rúnar Magni Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Arion banka. Rúnar Magni hefur starfað í fimmtán ár hjá bankanum og fyrirrennurum hans, lengst af á fyrirtækjasviði.

30. október 2018

Fræðslufundur um útgreiðslur lífeyrissparnaðar

Að mörgu er að hyggja þegar kemur að útgreiðslu lífeyrissparnaðar. Í dag, þriðjudaginn 30. október, verður opinn fræðslufundur um lífeyrismál í höfuðstöðvum bankans í Borgartúni 19 kl. 16.30-17.30.

08. nóvember 2018

Arion banki styrkir Sjávarútvegsráðstefnuna 2018

Sjávarútvegsráðstefnan 2018 verður haldin í Hörpu dagana 15.-16. nóvember. Arion banki er einn af aðal styrktaraðilum ráðstefnunnar í ár en bankinn sérhæfir sig í lausnum fyrir sjávarútveginn á sviði fjármögnunar, gjaldmiðlalausna og fyrirtækjaráðgjafar.

15. nóvember 2018

Arion banki gefur út víkjandi skuldabréf í sænskum krónum

Arion banki gaf í dag út skuldabréf eiginfjárþáttar 2 að fjárhæð 500 milljónir sænskra króna. Skuldabréfin, sem eru fyrsta víkjandi útgáfa Arion banka, eru með fljótandi vexti 310 punkta ofan á millibankavexti í sænskum krónum.

19. nóvember 2018

Fræðslufundur um Frjálsa lífeyrissjóðinn

Á fundinum segir Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, frá uppbyggingu, ávöxtun og lánareglum sjóðsins og þjónustu við sjóðfélaga. Fjallað verður m.a. um þá þætti sem veita sjóðnum sérstöðu, s.s. séreignarmyndun og erfanleika.

27. nóvember 2018

Vel heppnuð Sjávarútvegsráðstefna í Hörpu

Sjávarútvegsráðstefnan 2018 var haldin í Hörpu dagana 15.-16. nóvember. Arion banki var einn af aðal styrktaraðilum ráðstefnunnar í ár en bankinn sérhæfir sig í lausnum fyrir sjávarútveginn á sviði fjármögnunar, gjaldmiðlalausna og fyrirtækjaráðgjafar.

05. desember 2018

Arion banki opnar afgreiðslu við Hagatorg

Fimmtudaginn 6. desember kl. 9.00 opnar Arion banki afgreiðslu við Hagatorg eftir gagngerar endurbætur á húsnæði bankans. Afgreiðslan í Vesturbænum verður með svipuðu sniði og í Kringlunni og Garðabæ þar sem áhersla er lögð á þægilega og góða þjónustu sem og aðstoð og kennslu í stafrænum þjónustuleiðum bankans.

06. desember 2018

Arion banki tilnefndur til verðlaunanna markaðsfyrirtæki ársins 2018

Arion banki hefur verið tilnefndur til verðlaunanna markaðsfyrirtæki ársins 2018 sem veitt eru af ÍMARK.

17. desember 2018

Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími útibúa og þjónustuvers Arion banka um komandi jól og áramót verður sem hér segir:

12. janúar 2018

Heildstæð upplifun um mánaðamót

Arion banki hefur unnið að því að bæta enn frekar upplifun viðskiptavina þegar framkvæmdar eru mánaðarlegar aðgerðir á borð við að greiða reikninga, ráðstafa lausafé, jafna útgjaldatoppa o.s.frv. Markmiðið er að auka yfirsýn viðskiptavina yfir eigin fjármál og hvetja til sparnaðar en einnig að auðvelda dreifingu reikninga þegar þörf er á.

12. janúar 2018

Núlán - ný rafræn lán til viðskiptavina á betri kjörum

Í dag kynnir Arion banki til sögunnar Núlán, nýja tegund lána sem hægt er að sækja um með rafrænum hætti á vef bankans. Umsókn lánanna, undirritun lánasamnings og fylgiskjala er með rafrænum hætti sem gerir mögulegt að samþykkja og greiða lánin út til umsækjanda innan örfárra mínútna, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

15. janúar 2018

Upplýsingar um viðskiptavini uppfærðar

Starfsfólk Arion banka vinnur nú að því að uppfæra grunnupplýsingar, s.s. heimilisfang, netfang og símanúmer, um viðskiptavini bankans. Þetta er gert í kjölfar nýlegra lagabreytinga þar sem gerðar eru auknar kröfur til fjármálafyrirtækja varðandi þekkingu þeirra á viðskiptavinum sínum. Uppfærslur sem þessar verða framvegis gerðar með reglubundnum hætti.

16. janúar 2018

Ingi Steinar Ellertsson er nýr svæðisstjóri á Norður- og Austurlandi

Ingi Steinar Ellertsson hefur verið ráðinn svæðisstjóri Arion banka á Norður- og Austurlandi. Hann mun jafnframt gegna stöðu útibússtjóra á Akureyri. Ingi tekur við starfinu af Guðmundi Ólafssyni sem á sama tíma tekur við nýju starfi forstöðumanns þjónustustýringar fyrirtækja á viðskiptabankasviði.

23. janúar 2018

Tímabundið þjónusturof á stafrænum lausnum

Á milli klukkan 20 og 22 í kvöld verður gerð uppfærsla á þjónustum sem tengjast stafrænum lausnum á vef Arion banka. Á þeim tíma má því búast við tímabundnu þjónusturofi sem haft getur áhrif á eftirfarandi:

26. janúar 2018

Allt að 12 mánaða dreifing reikninga í Arion appinu

Arion banki kynnir í dag nýjung á sviði greiðsludreifingar. Viðskiptavinir bankans geta nú með einföldum hætti, í Arion appinu og netbankanum, dreift einstaka reikningum í allt að tólf mánuði á kreditkort. Þannig geta viðskiptavinir t.d. dreift tryggingagreiðslum, afborgunum námslána eða öðrum stórum greiðslum án þess að skrá sig í greiðsluþjónustu eða semja við kröfuhafann.

01. febrúar 2018

Ný og þægilegri leið til fjármögnunar bílakaupa

Arion banki hefur kynnt til sögunnar nýja tegund fjármögnunar til bílakaupa. Um er að ræða enn þægilegri leið til bílakaupa og fjármögnunar en áður hefur þekkst.

05. febrúar 2018

Opið fyrir umsóknir í Startup Reykjavik

Nú er opið fyrir fyrir umsóknir í Startup Reykjavik. Leitað er eftir öflugum teymum með nýjar lausnir á sviði tækni og skapandi greina sem ætlaðar eru alþjóðamarkaði.

12. febrúar 2018

Ákvörðun hluthafafundar um breytingu á samþykktum og ákvörðun um skilyrta arðgreiðslu

Á hluthafafundi Arion banka hf. sem fram fór í dag 12. febrúar 2018 var ákveðið að taka upp í samþykktir bankans tímabundna heimild til handa stjórn bankans til að kaupa til baka hlutabréf útgefin af bankanum. Jafnframt samþykkti hluthafafundur tillögu stjórnar bankans um skilyrta arðgreiðslu til hluthafa bankans.

14. febrúar 2018

Tilkynning um sölu hluta í Arion banka

Arion banki hf. (“Arion banki”) og Kaupþing ehf. (“Kaupþing”) tilkynna í dag um sölu á hlutum í Arion banka gegnum dótturfélag Kaupþings Kaupskil ehf. Kaupendur eru fjöldi sjóða í rekstri fjögurra innlendra sjóðastýringarfyrirtækja ásamt tveimur af erlendu hluthöfum bankans, Trinity Investments (Attestor Capital LLP) og Goldman Sachs.

14. febrúar 2018

Afkoma Arion banka árið 2017

Hagnaður samstæðu Arion banka á árinu 2017 nam 14,4 milljörðum króna samanborið við 21,7 milljarða króna árið 2016. Arðsemi eigin fjár var 6,6% en var 10,5% á árinu 2016.

15. febrúar 2018

Arion banki samþykkir að kaupa 9,5% hlut í bankanum

Arion banki hf. hefur samþykkt tilboð Kaupskila ehf., dótturfélags Kaupþings ehf., um að bankinn kaupi af Kaupskilum 9,5% af útgefnu hlutafé í Arion banka.

22. febrúar 2018

Kynningarfundur um hluthafasamkomulag og kauprétt í sprotafyrirtækjum

Föstudaginn 23. febrúar stendur Startup Reykjavík fyrir kynningarfundi í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19. Á fundinum verður fjallað um hluthafasamkomulag, kauprétti og ráðningu nýrra starfsmanna í sprotafyrirtækjum sem allt eru viðfangsefni sem oft vefjast fyrir sprotafyrirtækjum. Fundurinn hefst kl. 12:00 og stendur til kl. 13:30.

23. febrúar 2018

Arion banki tekur yfir allar helstu eignir United Silicon

Samkomulag hefur náðst á milli skiptastjóra þrotabús United Silicon og Arion banka um að bankinn fái að ganga að sínum veðum og taka yfir allar helstu eignir félagsins.

26. febrúar 2018

Breytingar á hluthafahópi Arion banka

Viðskipti með hlutabréf í Arion banka hf. sem tilkynnt var um í þarsíðustu viku hafa gengið í gegn. Kaupskil ehf. hafa keypt 13% hlut ríkisins í Arion banka og er íslenska ríkið því farið úr hluthafahópi bankans.

01. mars 2018

Skýrslur Arion banka fyrir árið 2017

​Arion banki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2017. Skýrslurnar eru á rafrænu formi og því aðeins aðgengilegar á vef bankans. Áður hafði ársreikningur Arion banka fyrir árið 2017 verið gerður aðgengilegur, einnig á vef bankans.

08. mars 2018

Breytingar á útibúaneti – þægilegri og aðgengilegri bankaþjónusta

Með tilkomu nýrra stafrænna þjónustuleiða eru að verða miklar breytingar á því hvar, hvenær og hvernig viðskiptavinir kjósa að sinna sínum fjármálum. Á næstu vikum og mánuðum mun Arion banki ráðast í breytingar á útibúaneti bankans til að aðlaga það að þessum nýju þjónustuleiðum sem allar miða að því að gera þjónustu bankans aðgengilegri og þægilegri fyrir viðskiptavini.

12. mars 2018

Konur í nýsköpun #EngarHindranir

Næstkomandi fimmtudag standa Startup Reykjavík, Ungar athafnakonur og Women Tech Iceland fyrir viðburðinum Konur í nýsköpun #EngarHindranir. Viðburðurinn stendur á milli kl. 15 og 17 í Marshall húsinu og er haldinn í samstarfi við Sendiráð Banaríkjanna í Reykjavík og Crowberry Capital.

13. mars 2018

Arion banki gefur út skuldabréf í evrum

Arion banki gaf í dag út skuldabréf til fimm ára að upphæð 300 milljónir evra eða sem nemur rúmum 37 milljörðum íslenskra króna. Umframeftirspurn var eftir skuldabréfunum en í heild bárust tilboð frá ríflega 40 fjárfestum fyrir um 375 milljónir evra.

15. mars 2018

Aðalfundur Arion banka 2018

Aðalfundur Arion banka 2018 var haldinn í dag, fimmtudaginn 15. mars, í höfuðstöðvum bankans í Borgartúni. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem ársreikningur bankans var samþykktur.

22. mars 2018

Viðskiptavinir Arion banka gáfu öndunarnema og gegnumlýsingartæki

Barnaspítali Hringsins fékk í dag 16 nýja öndunarnema og tvö gegnumlýsingartæki að gjöf frá viðskiptavinum Arion banka. Gjafirnar, sem eru að verðmæti á þriðju milljón króna, munu að sögn starfsfólks og stjórnenda spítalans nýtast afar vel. Öndunarnemarnir nýtast m.a. við umönnun fyrirbura sem nálgast útskrift en einnig nýbura með sértæk vandamál og fyrirbura sem sækja sérhæft eftirlit til spítalans. Gegnumlýsingartæki eru einkum notuð við uppsetningu æðaleggja.

06. apríl 2018

Viðskiptavinir varaðir við svikapóstum

​Arion banki varar við svikapóstum sem að undanförnu hafa verið sendir út í nafni Valitor, Kreditkorta og fleiri aðila. Efni póstanna er fölsk tilkynning um að korti viðtakanda hafi verið lokað og til þess að opna það aftur þurfi að gefa upp kortaupplýsingar.

10. apríl 2018

238 umsóknir bárust í Startup Reykjavik

Umsóknarfresti í Startup Reykjavik lauk þann 8. apríl sl. Að þessu sinni bárust 238 umsóknir sem er 70% fleiri en árið 2017. Tíu fyrirtæki verða valin til þátttöku en miðað er við að þau hafi verið valin ekki seinna en fyrstu vikuna í maí. Að þessu sinni verða því einungis 4% þeirra fyrirtækja sem sóttu um valin til þátttöku. Erlendar umsóknir hafa aldrei verið fleiri en en nú og er hlutfall innlendra og erlendra umsókna nú í fyrsta sinn nokkurn veginn jafnt.

11. apríl 2018

Arion banki er fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Arion banki hlaut í gær viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Iða Brá Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Arion banka, veitti viðurkenningunni móttöku.

12. apríl 2018

Kristbjörg Héðinsdóttir nýr svæðisstjóri á höfuðborgarsvæðinu

Kristbjörg Héðinsdóttir hefur verið ráðin í starf svæðisstjóra á höfuðborgarsvæðinu. Kristbjörg hefur undanfarna mánuði gegnt stöðu útibússtjóra í Borgartúni og mun gegna þeirri stöðu áfram samhliða starfi svæðisstjóra.

18. apríl 2018

Ný hagspá greiningardeildar var kynnt í morgun

Greiningardeild Arion banka kynnti í morgun nýja hagspá á vel sóttum fundi í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19.

20. apríl 2018

Lífeyrisráðgjöf flyst í höfuðstöðvar Arion banka

​Arion banki sér um vörslu og daglegan rekstur Frjálsa lífeyrissjóðsins, Lífeyrisauka, EFÍA, Lífeyrissjóðs Rangæinga og LSBÍ. Útgreiðsluráðgjöf og öll lífeyrisráðgjöf að lánaráðgjöf undanskilinni, fer frá og með 20. apríl fram hjá lífeyrisráðgjöfum í höfuðstöðvum bankans, Borgartúni 19.

02. maí 2018

Orlofsfé greitt út 11. maí

Orlofsfé viðskiptavina verður greitt út af sérstökum orlofsreikningum inn á skráða ráðstöfunarreikninga föstudaginn 11. maí. Síðasti dagur fyrir innborganir eða leiðréttingar á orlofsreikningum er miðvikudagurinn 9. maí.

02. maí 2018

Afkoma Arion banka á fyrstu þremur mánuðum ársins 2018

Hagnaður samstæðu Arion banka á fyrstu þremur mánuðum ársins 2018 nam 1,9 milljörðum króna samanborið við 3,4 milljarða króna á sama tímabili 2017. Arðsemi eigin fjár var 3,6% samanborið við 6,3% fyrir sama tímabil árið 2017.

04. maí 2018

Arion banki tilnefndur til þekkingarverðlaunanna 2018

Félag viðskipta- og hagfræðinga (FVH) stóð fyrir Þekkingardeginum nýverið. Á dagskránni voru ýmis áhugaverð erindi tengd þekkingu og verðmætum. Þekkingarverðlaunin 2018 voru afhent af forseta Íslands, en Arion banki, ásamt fyrirtækjunum HB Granda, Skaginn 3X og Vísir hf., var tilnefndur til verðlaunanna í ár.

11. maí 2018

Arion banki fær alþjóðleg verðlaun fyrir byltingarkennda nýjung í stafrænni þjónustu

Arion banki hlaut í gær verðlaun fagtímaritsins Retail Banker International fyrir byltingarkenndustu nýjung í bankaþjónustu á árinu (e. Most Disruptive Innovation of the Year).

17. maí 2018

Arion banki hyggur á skráningu á Íslandi og í Svíþjóð

Arion banki, sem er íslenskur alhliða banki, tilkynnir hér með að hann hyggist efna til frumútboðs á hlutabréfum í bankanum. Jafnframt er ætlunin að skrá hlutabréf í bankanum í kauphöll á Íslandi og í Svíþjóð.

18. maí 2018

Aðsókn í viðskiptahraðalinn Startup Reykjavik aldrei verið meiri

​Viðskiptahraðallinn Startup Reykjavík fer nú af stað í sjöunda sinn í samstarfi Arion banka og Icelandic Startups. Hraðallinn hefur fest sig í sessi sem eftirsóttur vettvangur fyrir sprotafyrirtæki sem vilja þróa áfram viðskiptahugmyndir sínar og hraða vexti undir leiðsögn sérfræðinga. Lögð er áhersla á að ná til öflugra teyma með nýjar lausnir á sviði tækni og skapandi greinda, ætlaðar alþjóðamarkaði. Umsóknum í hraðalinn fjölgaði um 45% frá síðasta ári, en alls bárust 270 umsóknir í ár. Athygli vekur að umsóknir erlendis frá eru um helmingur umsókna.

31. maí 2018

Arion banki birtir lýsingu og verðbil í væntanlegu frumútboði

Arion banki, sem er íslenskur alhliða banki, hefur birt lýsingu og upplýsingar um það verðbil sem ákveðið hefur verið í frumútboði á hlutabréfum í bankanum. Frekari upplýsingar er að finna á vef Arion banka, www.arionbanki.is/IPO.

05. júní 2018

Elsa Guðrún Jónsdóttir er nýr útibússtjóri í Fjallabyggð

Elsa Guðrún Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf útibússtjóra Arion banka í Fjallabyggð. Hún tekur við starfinu af Oddgeiri Reynissyni sem verið hefur útibússtjóri bankans frá árinu 2015.

05. júní 2018

Útskrift vottaðra fjármálaráðgjafa

Þann 24. maí fór fram útskrift úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa en þá útskrifuðust 22 aðilar úr náminu, þar af 8 starfsmenn Arion banka. Eftir þessa útskrift eru 65 vottaðir fjármálaráðgjafar í starfi hjá Arion banka.

12. júní 2018

Arion banki bakhjarl Ferðafélags Íslands

Arion banki verður aðalsamstarfsaðili og bakhjarl Ferðafélags Íslands (FÍ) næstu þrjú árin. Þetta kemur fram í samstarfssamningi bankans og FÍ sem undirritaður var á dögunum.

15. júní 2018

Hlutabréf Arion banka tekin til viðskipta

Í dag klukkan 9:30 voru hlutabréf í Arion banka tekin til viðskipta hjá Nasdaq Iceland. Samtímis voru SDR (Swedish Depository Receipts) tekin til viðskipta hjá Nasdaq Stockholm.

21. júní 2018

Opnir viðburðir Startup Reykjavik í sumar

Viðskiptahraðallinn Startup Reykjavík er nú kominn í gang og líkt og síðustu ár fer starfsemin fram í Borgartúni 20. Teymin eru nú á sinni annarri viku og hafa fundir með mentorum einkennt starfið þessa vikuna.

05. júlí 2018

Hringbraut fjallar um umhverfismál Arion banka

Umhverfismál hafa verið ofarlega á baugi hjá okkur í Arion banka undanfarin ár og fengu þau aukið vægi þegar bankinn undirritaði loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar í nóvember 2015.

05. júlí 2018

Arion banki fær hæstu einkunn fyrir jafnréttismál

Arion banki skorar hæst allra skráðra fyrirtækja á Íslandi þegar kemur að jafnrétti samkvæmt vísitölu fyrirtækisins Gemmaq en bankinn fær þar fullt hús stiga. Bankinn skorar jafnframt hæst í samanburði við önnur fyrirtæki á markaði á Norðurlöndunum (Nasdaq Nordic og Oslo Börs).

06. júlí 2018

Helmings afsláttur af lántökugjöldum við fjármögnun vistvænna bíla

Bílafjármögnun Arion banka býður nú 50% afslátt af lántökugjöldum við fjármögnun vistvænna bíla.

13. júlí 2018

Arion banki valinn besti fjárfestingarbankinn á Íslandi

Alþjóðlega fjármálatímaritið Euromoney hefur valið Arion banka besta fjárfestingarbankann á Íslandi árið 2018. Niðurstaðan var tilkynnt við hátíðlega athöfn í London fyrr í vikunni.

17. júlí 2018

Standard & Poor’s staðfestir lánshæfismat Arion banka, BBB+ með stöðugum horfum

Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor’s hefur staðfest langtíma lánshæfismat Arion banka, BBB+ með stöðugum horfum

23. júlí 2018

Í tilefni skýrslu Verdicta um ávöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins

Í skýrslu Verdicta, um 20 ára raunávöxtun samtryggingardeilda lífeyrissjóða, sem boðin hefur verið til sölu að undanförnu, eru birtar tölur um ávöxtun samtryggingardeildar Frjálsa lífeyrissjóðsins.

26. júlí 2018

Arion banki birtir afkomu fyrstu sex mánaða ársins 2018 fimmtudaginn 2. ágúst

Arion banki birtir afkomu fyrstu sex mánaða ársins 2018 fimmtudaginn 2. ágúst næstkomandi eftir lokun markaða.

02. ágúst 2018

Afkoma Arion banka á öðrum ársfjórðungi ársins 2018

Arion banki var skráður á aðalmarkaði Nasdaq Iceland og Nasdaq Stockholm þann 15. júní sl., í kjölfar almenns útboðs, þar sem 28,7% hlutur var seldur.

10. ágúst 2018

Búist er við yfir 2.000 þátttakendum á Arion banka mótinu í fótbolta

Gera má ráð fyrir rúmlega 2.000 þátttakendum í yfir 400 liðum á Arion banka mótinu í fótbolta sem haldið verður um helgina, 11.-12. ágúst, á félagssvæði Víkings í Fossvogi. Er þetta í níunda sinn sem mótið er haldið.

14. ágúst 2018

Hluthafafundur í Arion banka hf. 5. september 2018

Hluthafafundur í Arion banka hf. verður haldinn í höfuðstöðvum bankans að Borgartúni 19, 105 Reykjavík, þann 5. september 2018, kl. 16:00.

04. september 2018

Verum plastlaus í september

Árvekniátakið Plastlaus september fer nú fram í annað sinn. Tilgangur átaksins er að vekja neytendur til umhugsunar um skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti.

05. september 2018

Arion banki fær verðlaun fyrir besta nýsköpunarhraðalinn

Við hjá Arion banka höfum einsett okkur að vera fremst í stafrænni bankaþjónustu hér á landi og aðferðafræðin sem við notum til þess að þróa stafrænar vörur og þjónustu köllum við stafræna framtíð. Arion banki hlaut nýverið fyrstu verðlaun BAI Global Innovation Awards fyrir þessa aðferðafræði þar sem keppt var um besta nýsköpunarhraðalinn.

05. september 2018

John Madden hættir í stjórn Arion banka

John Madden, framkvæmdastjóri hjá Kaupþingi, hefur í dag sagt sig úr stjórn Arion banka. Síðar í dag fer fram aukahluthafafundur bankans og er kjör nýs stjórnarmanns á dagskrá þar sem Benedikt Gíslason, fyrrverandi stjórnarmaður hjá Kaupþingi, er einn í framboði.

05. september 2018

Breytingar á verðskrá taka gildi 6. september

Breytingar á verðskrá Arion banka munu taka gildi fimmtudaginn 6. september. Breytingarnar felast fyrst og fremst í einföldun verðskrárinnar en hún hefur verið stytt um helming í blaðsíðum talið, jafnframt hefur gjaldskrá Kreditkorta verið sameinuð verðskrá bankans til einföldunar.

05. september 2018

Nýr stjórnarmaður hjá Arion banka

Á hluthafafundi Arion banka sem fram fór miðvikudaginn 5. september var Benedikt Gíslason kjörinn nýr stjórnarmaður. Stjórn Arion banka skipa nú: Eva Cederbalk, formaður, Brynjólfur Bjarnason, varaformaður, Herdís Dröfn Fjeldsted, Måns Höglund, Steinunn Kristín Þórðardóttir og Benedikt Gíslason.

05. september 2018

Niðurstaða hluthafafundar Arion banka 5. september 2018

Eftirfarandi er niðurstaða hluthafafundar Arion banka sem fram fór í höfuðstöðvum bankans, Borgartúni 19, klukkan 16:00 þann 5. september:

10. september 2018

Startup Reykjavík valinn besti viðskiptahraðallinn á Íslandi

Á verðlaunaafhendingu Nordic Startup Awards sem fram fór í gær voru íslenskir frumkvöðlar verðlaunaðir. Sigurvegarnir munu keppa fyrir hönd Íslands á lokakvöldi Nordic Startup Awards sem fram fer í Kaupmannahöfn þann 30. október.

13. september 2018

Arion banki varar við svikapóstum

Að undanförnu hefur orðið vart við tilraunir óprúttinna aðila til að komast yfir fjárhagsupplýsingar neytenda. Dæmi eru um að fólk hafi fengið póst sem lítur út fyrir að vera frá Netflix en er í raun frá aðilum sem vilja komast yfir greiðsluupplýsingar fólks.

14. september 2018

Vegna vinnu við tölvukerfi Reiknistofu bankanna um helgina

Um helgina mun fara fram umfangsmikil vinna hjá Reiknistofu bankanna og Íslandsbanka vegna innleiðingar nýs tölvukerfis hjá Íslandsbanka.

18. september 2018

Breytingar á útibúaneti Arion banka

Þann 7. október mun Arion banki opna nýtt útibú í Garðabæ og í nóvember opnum við aftur eftir breytingar í Vesturbæ Reykjavíkur. Útibúið í Garðabæ verður á nýjum stað í Hagkaupum við Litlatún en í Vesturbæ verður útibú bankans áfram í húsnæði Hótel Sögu sem er nýuppgert.

21. september 2018

Morgunverðarfundur um stöðu félagslegra framfara

Hver er staða Íslands í samfélagi þjóðanna þegar kemur að því sem skiptir tilveru fólks mestu máli svo sem góðu aðgengi að menntun, heilbrigðisþjónustu og hagkvæmu húsnæði í frjálsu, öruggu og jöfnu samfélagi?

25. september 2018

Ferðamannalandið Ísland: Mjúk lending eða magalending?

Greiningardeild Arion banka kynnti á fundi í Arion banka í morgun niðurstöður greiningar á ferðaþjónustunni undir yfirskriftinni Ferðamannalandið Ísland: Mjúk- eða magalending?

27. september 2018

Arion banki er í 1. sæti yfir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri

Arion banki er efstur á blaði yfir fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri á nýjum lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar sem birtur var í Viðskiptablaðinu í dag. Á listanum eru þau fyrirtæki sem þykja standa upp úr á Íslandi og eru þar með öðrum til fyrirmyndar í rekstri.

27. september 2018

Vegna umfjöllunar um söluferli á eignarhlut í BG12 í Bakkavör Group

Með vísan til fjölmiðlaumfjöllunar undanfarna daga um málefni Bakkvarar Group vill Arion banki taka fram að bankinn lítur svo á að í hvívetna hafi verið staðið með eðlilegum og faglegum hætti að framkvæmd á söluferli á eignarhlut í BG12 í Bakkavör Group og hafnar bankinn alfarið vangaveltum um annað.

05. október 2018

Let´s talk about pension funds – fræðsla um lífeyrismál á ensku

Líflegar umræður sköpuðust á fundinum Let´s talk about pensioin funds sem Arion banki og Vera Center stóðu sameiginlega fyrir í Kringlunni í gærkvöldi. Fundurinn var sérstaklega ætlaður erlendu fólki sem starfar hér á landi og vill þekkja réttindi sín og skyldur í lífeyrismálum.

05. október 2018

Útibú Arion banka í Garðabæ opnar við Litlatún á morgun

Á morgun, 6. október kl. 10.00, opnar útibú Arion banka í Garðabæ í Hagkaupum við Litlatún. Í útibúinu verður lögð áhersla á góða þjónustu, aðstoð og kennslu í stafrænum þjónustuleiðum bankans.

12. október 2018

Arion banki hættir sölu tékkhefta og bankaávísana 1. nóvember

Arion banki mun hætta sölu tékkhefta og bankaávísana 1. nóvember næstkomandi en mun þó taka við þeim ávísunum sem eru útistandandi fram til 1. maí 2019.

18. október 2018

Arion banki fær heimild til að nota jafnlaunamerkið

Arion banki hefur fyrstur íslenskra banka fengið heimild til að nota jafnlaunamerki velferðarráðuneytisins eftir að bankinn fékk vottun frá faggildum vottunaraðila, BSI á Íslandi.

24. október 2018

Kvennafrídagur - skert þjónusta eftir 14:55

Í dag, miðvikudag 24. október, er hinn árlegi kvennafrídagur og mun fjöldi kvenna leggja niður störf kl. 14.55. Gera má ráð fyrir að það hafa áhrif á þjónustu í útibúum og þjónustuveri bankans.

25. október 2018

Rúnar Magni nýr framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Arion banka

Rúnar Magni Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Arion banka. Rúnar Magni hefur starfað í fimmtán ár hjá bankanum og fyrirrennurum hans, lengst af á fyrirtækjasviði.

29. október 2018

Hagspá fyrir árin 2018-2021: Sett í lága drifið

Greiningardeild Arion banka kynnti í dag nýja hagspá fyrir árin 2018-2021, undir yfirskriftinni Sett í lága drifið.

30. október 2018

Fræðslufundur um útgreiðslur lífeyrissparnaðar

Að mörgu er að hyggja þegar kemur að útgreiðslu lífeyrissparnaðar. Í dag, þriðjudaginn 30. október, verður opinn fræðslufundur um lífeyrismál í höfuðstöðvum bankans í Borgartúni 19 kl. 16.30-17.30.

31. október 2018

Afkoma Arion banka á þriðja ársfjórðungi 2018

Hagnaður samstæðu Arion banka á þriðja ársfjórðungi 2018 nam 1,1 milljarði króna samanborið við 0,1 milljarðs króna tap á sama tímabili 2017. Arðsemi eigin fjár var 2,3% á þriðja ársfjórðungi samanborið við neikvæða arðsemi upp á 0,2% á sama tímabili árið 2017.

08. nóvember 2018

Arion banki styrkir Sjávarútvegsráðstefnuna 2018

Sjávarútvegsráðstefnan 2018 verður haldin í Hörpu dagana 15.-16. nóvember. Arion banki er einn af aðal styrktaraðilum ráðstefnunnar í ár en bankinn sérhæfir sig í lausnum fyrir sjávarútveginn á sviði fjármögnunar, gjaldmiðlalausna og fyrirtækjaráðgjafar.

14. nóvember 2018

Eftir kúnstarinnar reglum - opnun listasýningar í höfuðstöðvum Arion banka

Laugardaginn 17. nóvember verður opnuð listasýningin Eftir kúnstarinnar reglum í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19. Sýningin hefst kl. 13:30 á fyrirlestri Aldísar Arnardóttur listfræðings sem hún nefnir Sögumenn endurminninga og ævintýraheima.

15. nóvember 2018

Arion banki gefur út víkjandi skuldabréf í sænskum krónum

Arion banki gaf í dag út skuldabréf eiginfjárþáttar 2 að fjárhæð 500 milljónir sænskra króna. Skuldabréfin, sem eru fyrsta víkjandi útgáfa Arion banka, eru með fljótandi vexti 310 punkta ofan á millibankavexti í sænskum krónum.

15. nóvember 2018

Arion banki semur við Citigroup Global Markets Limited (Citi) um ráðgjöf við fyrirhugaða sölu hlutafjár í Valitor

Arion banki hefur samið við Citi um ráðgjöf vegna fyrirhugaðra breytinga á eignarhaldi Valitor, dótturfélagi Arion banka, sem gætu falið í sér sölu á meirihluta hlutafjár eða öllu hlutafé í Valitor.

19. nóvember 2018

Fræðslufundur um Frjálsa lífeyrissjóðinn

Á fundinum segir Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, frá uppbyggingu, ávöxtun og lánareglum sjóðsins og þjónustu við sjóðfélaga. Fjallað verður m.a. um þá þætti sem veita sjóðnum sérstöðu, s.s. séreignarmyndun og erfanleika.

27. nóvember 2018

Sigríður Guðmundsdóttir ráðin innri endurskoðandi Arion banka

Sigríður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin af stjórn Arion banka sem innri endurskoðandi bankans og mun hún hefja störf fljótlega á nýju ári.

27. nóvember 2018

Vel heppnuð Sjávarútvegsráðstefna í Hörpu

Sjávarútvegsráðstefnan 2018 var haldin í Hörpu dagana 15.-16. nóvember. Arion banki var einn af aðal styrktaraðilum ráðstefnunnar í ár en bankinn sérhæfir sig í lausnum fyrir sjávarútveginn á sviði fjármögnunar, gjaldmiðlalausna og fyrirtækjaráðgjafar.

04. desember 2018

Greiningardeild Arion banka birtir þrjár athyglisverðar greiningar á sjávarútveginum

Arion banki var einn af aðal styrktaraðilum Sjávarútvegsráðstefnunnar í ár sem haldin var í Hörpu 15. og 16. nóvember. Greiningardeild bankans hefur í kjölfar ráðstefnunnar birt þrjá athyglisverða markaðspunkta með greiningum á sjávarútveginum.

05. desember 2018

Arion banki opnar afgreiðslu við Hagatorg

Fimmtudaginn 6. desember kl. 9.00 opnar Arion banki afgreiðslu við Hagatorg eftir gagngerar endurbætur á húsnæði bankans. Afgreiðslan í Vesturbænum verður með svipuðu sniði og í Kringlunni og Garðabæ þar sem áhersla er lögð á þægilega og góða þjónustu sem og aðstoð og kennslu í stafrænum þjónustuleiðum bankans.

05. desember 2018

Nýr vefur Frjálsa lífeyrissjóðsins

Í gær fór í loftið nýr og endurbættur vefur Frjálsa lífeyrissjóðsins. Við hönnun vefsins var leitast við að einfalda framsetningu efnis og bæta aðgengi og leiðir að lykilvörum með þarfir notenda að leiðarljósi.

06. desember 2018

Arion banki tilnefndur til verðlaunanna markaðsfyrirtæki ársins 2018

Arion banki hefur verið tilnefndur til verðlaunanna markaðsfyrirtæki ársins 2018 sem veitt eru af ÍMARK.

13. desember 2018

Arion banki er markaðsfyrirtæki ársins

Arion banki er markaðsfyrirtæki ársins 2018. Eliza Jean Reid, forsetafrú, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Auk Arion banka voru Nova, Nox Medical og Dominos tilnefnd til verðlaunanna í ár.

17. desember 2018

Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími útibúa og þjónustuvers Arion banka um komandi jól og áramót verður sem hér segir:

17. desember 2018

Arion banki hlýtur tvenn alþjóðleg verðlaun fyrir stafrænar lausnir

Arion banki hlaut tvenn verðlaun á alþjóðlegu verðlaunahátíðinni, Banking Technology Awards, sem haldin var í nítjánda sinn sl. fimmtudag.